nöpurlega fannst í 2 gagnasöfnum

nöpurlega

nöpurlegur (einnig napurlegur) -leg; -legt STIGB -ri, -astur

nöpurlegur l. (18. öld) ‘smátækur, aðsjáll; dapurlegur; kuldalegur í útliti; kalsalegur (um veður)’; sk. napur (s.þ.). Af sama toga er forliður no. nöpuryrði ‘bituryrði’.