lútetíum fannst í 3 gagnasöfnum

lútetíum -ið lútetíums (sjá lútetín)

lútetín hk
[Efnafræði]
samheiti lútesín, lútetíum
[skilgreining] frummefni, sætistala 71, atómmassi 174,97, efnatákn Lu, eðlismassi 9,84 g/ml, bræðslumark um 1656°C; harðast og þéttast lanþaníða; þrígilt í efnasamböndum.
[skýring] Geislavirka samsætan 176Lu er notuð við aldursákvörðun loftsteina.
[danska] lutetium ,
[enska] lutetium ,
[franska] lutétium